Untitled

Þegar þú ert að reyna að bjarga gögnum af síma með svo illa brotinn skjá að það tekur 5 mínútur að opna hann með pinninu í hvert skipti og hálftíma að slökkva á pinninu og svo er ekki hægt að installa smart switch appinu sem færir allt yfir í bráðabirgða símann en einhvernveginn tekst þér það samt og þó það hafi tekið 3 tíma þá kláraðirðu það og þér líður eins og ofurhetju

Leave a Reply