Tag: siggimus
-
Minning
Stend í biðröð í kjörbúð um miðjan dag, með brauð, kæfu og skyr. Maðurinn fyrir framan mig snýr sér við, dæsir hátt „sona er að vera róni!“ og nikkar í átt að 8 flöskum af kardimommudropum í fangi sér. Ég reyni að flissa ekki og samsinni því Róni hristir hausinn og bætir við yfir öxlina…
-
Í grasinu
-
Þjóðarmorð
Það á að gefa börnum brauðen ekki sprengja þau í tætlur! Morðingjarnir – Þjóðarmorð
-
Ókeypis
Þökk sé Outlook get ég nú loksins merkt við að ég verði Ókeypis í fríinu
-
Engin pása
Ég sat og aðstoðaði dóttur mína—sem er ekki alveg þolinmóðasta manneskja í heimi—við heimanám Albert kemur til mín með tár á hvarmi og knúsar mig innilega Pabbi: „Hvað er að?“ Albert: „Ég er svo leiður að þú fékkst enga pásu“ Pabbi: „Pásu?“ A: „Fyrst var ég óþekkur smákrakki og einmitt þegar ég hætti því varð…
-
Ókunnugir
Pabbi: „Ertu í Roblox? Þú veist að það má ekki tala við ókunnuga í Roblox er það ekki?“ Albert: „Ert þú ekki alltaf að tala við ókunnuga á Twitter?“
-
Baldur
Skömmu eftir hádegi á miðvikudag Sandra: „Getum við farið á Skálmöld um helgina?“ Ég: *hmmm, æ, er það eitthvað skemmtilegt?* Líka ég: *Öööö, hvað er annars langt þar til Sandra hættir að biðja mig?* Líka líka ég: „Já!“ Líka líka líka ég: *jæja, best að prófa að hlusta á Skálmöld* Sunnudagskvöld Líka líka líka líka…
-
Eins og skóli
Keyrum framhjá Litla hrauni Pabbi: „Sérðu! Fangelsi!“ Albert: „Þetta er alveg eins og skóli!“ P: „Haaa? Er svona girðing þar?“ A: „Í leikskólanum“ Ekki í fyrsta skipti sem hann gerir þessa tengingu: Girðingin
-
Halloween
-
Tindersticks
Þriðja sinni Frábærir eins og alltaf. Mikið af nýju plötunni, svo það er eins gott að hún er góð NancyNancy answer meYour silence is worse than anything you might say Tindersticks – Nancy
-
Epli og eikur
Albert fór í bekkjarafmæli í dag og þegar ég kom að sækja var hann úti í fjósi með bóndanum sem var að sýna honum glænýja mjaltaróbotinn sinn Eplið og eikin og allt það
-
turn
norður