Category: social
-
Minning – myndir af apótekum
Sumarið ’99 leigði ég herbergi hjá Stebba vini mínum. Hann var að vinna hjá Norræna félaginu og eitthvert kvöldið spurði hann hvort ég vildi ekki fara til Eystrasaltsins til að taka myndir af apótekum Ég væri reyndar orðinn helstil gamall, en hann gæti reddað því Það var engin leið að ég gæti hafnað þessu tilboði,…
-
Autumn
-
Furðuverk
Pabbi vinnur heima því Albert er veikur. Ekki mjög veikur, en var mjög óhress í morgun Pabbi biður Albert að hafa sig hægan því nú þarf hann að fara á fund: „Ef þú heyrir mig tala ensku, þá er ég ekki að tala við þig!“ Fundurinn klárast loksins Albert: „Er fundurinn núna búinn?“ P: „Já“…
-
End of the world or dramatic sunset?
-
Leaf
-
Hvert fer heiðagæs
í hugræna atferlismeðferð við geðklofa? (stundum spjöllum við Albert um allskonar. Við vorum úti að labba með Húgó, og tveir hópar af heiðagæsum flugu yfir. Við veltum fyrir okkur hvert þær gætu verið að fara)
-
Sunrise
-
Kvöldganga
Pabbi, Albert og Húgó
-
Half
a sun
-
Á verði
-
Tékk
Bara aðeins að tékka á Telmu
-
Fundur
Þessi fundur jók stórlega trú mína á ungdóminn