Tag: börnin

  • Tékk

    Bara aðeins að tékka á Telmu

  • Púpí

    Albert, á leiðinni á klósettið: „Púpí, jú hef tú gó intú ðe ósjen tú mít the sjarks“ 1 mínúta… *skaðræðisöskur* „Nóóóóó! Æ dón’t want tú gó in ðe ósjen!!“

  • Hvernig veit

    Albert: „Hvernig veit æpaddinn hvort hann snýr svona eða svona?“ *veltir spjaldtölvunni* Pabbi: „Góð spurning! Hvernig veist þú það?“ A: „Ég er með heila!“ P: „Ég held það sé eitthvað tæki inni í spjaldtölvunni sem…“ A: „Pabbi, þú þarft ekki að útskýra það sko “

  • Djók

    Síminn hringir Albert: „Pabbi, ég bjó til djók. Það er á ensku. Þú verður að svara á ensku“ Pabbi: „Ok“ A: „What’s heavier, a shoe or a feather?“ P: „A shoe“ A: „Bless you!“

  • Bágt

    Albert: *grettir sig og bendir á ristina* „Mig svíður“ Pabbi: *kyssir á bágtið* A: „Æi, hættu! Þetta gerir ekkert!“

  • Leit

    Sandra var mjög leið þegar hún kom niður í morgun. Sagði að hún hefði sofnað með airpods í eyrunum og svo þegar hún vaknaði fann hún bara annað þeirra. Hún var búin að leita út um allt — taka sængina úr sængurverinu og færa rúmið frá veggnum en fann ekkert. Ég fór upp til að…

  • Gæsahúð

    Pabbi: *annars hugar* Sandra: „Það er svo oft sem ég fæ gæsahúð í augun!“ P: … P. „Nei!!?“

  • Óvart

    Óvart

    Fór út með Húgó í morgun í hífandi rok og fimbulkulda. Kom inn kaldur og hrakinn. Á móti mér tók niðurlútur Albert: „Fyrirgefðu en þetta var óvart“ Pabbi: „Óvart? Hvað var óvart?“ A, mjög leiður: „Við eyðilögðum sjónvarpið“ P: *byrjar að reikna hvenær við gætum haft efni á nýju sjónvarpi, fokk nei ég trúi þessu…

  • Á skíðum

    Albert á skíðum

  • Kalt

    Við Albert fylgdum Söndru í Kaplakrika þar sem hún var að spila á móti FH í Skessunni. Þetta var vissulega innanhúss, en það var kaldara inni en fyrir utan. Mér hefur bókstaflega aldrei verið svona kalt. Ég hef farið í sjósund í -1,9°C en mér varð ekki svona kalt. Í hálfleik spurði Albert hvort hann…

  • 2023 endar vel

    2023 endar vel

    Albert: „Pabbi, viltu verða ríkur?“

  • Tjörnin

    Tjörnin

    Við Sandra og Telma kíktum í bæinn til að eyða smá jólapening