Tag: life

  • Veikur?

    Í gær Loksins þegar ég er búinn að læra að mæta ekki veikur í vinnuna þarf ég ekkert að „mæta“ — ég er allan daginn í vinnunni — vakna þar, borða morgunmat og öskra á krakkana Nú þarf ég bara að læra hvenær ég er of veikur til að vinna ? Í dag Ok, ég…

  • 108

  • Hreinlega aðdáunarvert hvað fisksalinn var fljótur að fara frá því að það væri farið að kólna aðeins yfir í að hann væri nú ekki mikið jólabarn og að pabbi sinn hefði hætt að drekka þegar hann var 13 ára

  • Zetor

  • Glaðningur í gleraugnaboxi

    Stundum opna ég gleraugnaboxið þegar ég mæti í vinnuna og finn þar glaðning frá Albert Þetta eru semsagt tvö spil úr Sleeping Queens, en þegar ég keypti spilið (hæ Spilavinir!) hafði ég smá áhyggjur af að Albert myndi eiga erfitt með það því hann er bara fimm ára (það er merkt fyrir 8+). Það reyndust…

  • Varúð

  • Minni

    Rétt áður en við fórum á svið þegar ég útskrifaðist sem stúdent úr MS vorum við að prófa hvers annars húfur og í óðagátinu þegar við vorum kölluð til að fara inn í sal víxluðust þær óvart. Svo sem í lagi hjá mér að pínulítil húfan sat bara asnalega ofan á hausnum, en vesalings Robbi,…

  • Smakka

    Mamma gerði hrísgrjónapönnsur og bauð börnunum að smakka Telma, 9 ára: „Smakka?! Hvað meinarðu?“ Albert, 5 ára: „Að smakka þýðir að finna hvort eitthvað er gott á bragðið eða ekki!!!“

  • Nei takk, ómögulega

  • Ég trúi ekki að ég þurfi að spyrja að þessu, en hvernig er best að losna við mús sem er komin inn (í leyfisleysi)?

  • Afsakið, en ég þarf aðeins að deyja (úr elli) Please excuse me, I have to go around the back and die from old age

  • Á erfitt með að halda mér vakandi enda klukkan langt gengin í ellefu á sunnudagskvöldi eftir villta helgi þar sem ég vakti fram á miðnætti að horfa á maraþon