Gekk framhjá herbergi Söndru í gærkvöldi og heyrði börnin syngja með So Real – Jeff Buckley. Stakk inn höfðinu og sá Albert (9) taka Doolittle úr umslaginu og rétta Söndru (14) til að setja á plötuspilarann
Sandra lítur upp: „Það þarf ekkert DNA próf hér, ha?“