Tag: Sandra

  • Pabbi: *annars hugar* Sandra: „Það er svo oft sem ég fæ gæsahúð í augun!“ P: … P. „Nei!!?“

  • Kalt

    Við Albert fylgdum Söndru í Kaplakrika þar sem hún var að spila á móti FH í Skessunni. Þetta var vissulega innanhúss, en það var kaldara inni en fyrir utan. Mér hefur bókstaflega aldrei verið svona kalt. Ég hef farið í sjósund í -1,9°C en mér varð ekki svona kalt. Í hálfleik spurði Albert hvort hann…

  • Á sleða

    Á sleða

  • Tjörnin

    Tjörnin

    Við Sandra og Telma kíktum í bæinn til að eyða smá jólapening

  • Fyrir

    Ööö, það er semsagt komin skýring á því af hverju Sandra hringdi í mig á skólatíma í gærmorgun

  • Óvænt símtal

    Síminn hringir. Sandra Bíddu, klukkan er 8.27! Skólinn er byrjaður?? Hún má ekkert vera í símanum!! Ætli hún sé nokkuð slösuð?!? Hún braut jú tönn fyrir stuttu Pabbi: *hjartað slær hraðar* „Hæ? Er allt í lagi?“ Sandra: „Pabbi, hvað gerirðu í vinnunni þinni?“

  • Langur dagur

    Hjá Söndru Hún spilaði á æfingamóti Aftureldingar á Tungubökkum, með Aftureldingu 2. Skoraði í fyrsta leiknum og gaf stoðsendingu í þeim þriðja. Liðið hennar vann alla þrjá leikina í riðlinum og fékk bikar ?

  • Rokk!

    Loksins munu allir mínir villtustu rokkdraumar rætast — í gegnum frumburðinn – sem nú er orðinn táningur Finally all my rock ‘n’ roll dreams will come through via my first born, who is now officially a teenager

  • Selsskógur

    Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache

  • Þórufoss

    Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂

  • Lorax

    Sandra og Telma voru að gera köku

  • Salou

    Ég fór til Salou í Katalóníu í viku að fylgja Söndru á fótboltamót. Mitt hlutverk var að vera innan seilingar og koma hlaupandi ef hún hringdi og bæði um knús. Geggjað, hugsið þið eflaust! En vandamálið er að ég er ekki búinn til fyrir mikla sól eða hita og kann ekkert að vera á svona…