Óvænt símtal

Síminn hringir. Sandra

Bíddu, klukkan er 8.27! Skólinn er byrjaður?? Hún má ekkert vera í símanum!! Ætli hún sé nokkuð slösuð?!? Hún braut jú tönn fyrir stuttu

Pabbi: *hjartað slær hraðar* „Hæ? Er allt í lagi?“

Sandra: „Pabbi, hvað gerirðu í vinnunni þinni?“


Posted

in

by