Untitled

Albert: „Sjáðu pabbi, það er rigning úti, en enginn vindur!“
Pabbi: „Jaá?“
A: „Manstu þegar við vorum í dýragarðinum og ég vildi kaupa regnhlíf en þú sagðir að það væri ekki hægt að nota regnhlíf á Íslandi því það væri alltaf svo mikið rok“

Þetta var semsagt í gær og ég get enn ekki munað hvenær við vorum síðast í Húsdýragarðinum

Leave a Reply