Ekki … gleyma mér!

Albert fer á klósettið áður en hann kemur út með pabba og Húgó.

Pabbi bisar við að klæða sig og setja beislið á hundinn.

A: „Ekki … gleyma mér!“

P: „Auðvitað ekki! Heldurðu að ég gleymi þér, elsku kallinn minn?!“

A: „Nei! Þetta stendur á pokanum!“


Posted

in

by

Comments

Leave a Reply