Albert verður oft ánægður þegar hann kíkir í skóinn á morgnana, en aldrei eins og í morgun, þegar hann kíkti í skó foreldra sinna (sem hann setti sjálfur út í glugga í gærkvöldi) og fann þar pínulitla kartöflu í hvorum skó
Hann hljóp inn í leikskólann í morgun og gargaði „Pabbi og mamma fengu kaltöflu í skóinn!!“
