Tag: jól

  • Hátíðarrusl

    Þegar ég sá ruslabílinn í morgun stökk ég út í dyr til að bjóða þeim að láta tunnuna okkar bara eiga sig, því hún er nánast á kafi í snjó. Sorphirðari: *opnar tunnuna og kíkir í* „Ég geri nú oftast bara svona hjá ykkur sko“ *beygir sig niður og veiðir upp einn poka* Hérna ……

  • Jól

    Miðaldra og væminn kall kominn í jólaskap

  • Stytta biðina

    Þegar þú ferð með börnunum út í fótbolta á aðfangadag til hjálpa þeim að að stytta biðina, en endar svo á því að dúndra boltanum í smettið á dóttur þinni og brjóta gleraugun hennar

  • Matseðill

    Fengum aðstoð frá Albert við að skrifa matseðilinn þessa vikuna

  • Bjúgnakrækir

    Þegar Bjúgnakrækir gefur börnunum miða á Emil í skóinn og er svo hugulsamur að láta fylgja með miða fyrir pabba og mömmu Nú eru liðnir tveir dagar og börnin hafa enn ekki veitt því athygli að Bjúgnakrækir var m.a.s. svo hugulsamur að grafa upp fullt nafn pabba og láta prenta það á alla miðana PS:…

  • Piparkökuhús

    Þegar börnin þín eiga tvö af þremur flottustu piparkökuhúsunum á föndurkvöldinu í skólanum

  • Pa: „All I want for Christmas is Pú“

  • jólavoffi

  • Grýla

    Skoðum bók þar sem Grýla og jólasveinarnir koma fyrir Albert *starir á mynd af Grýlu*: „Var Grýla einusinni barn?“ Pabbi: „Já! Það hlýtur að vera!“ A: „Og … borðaði hún þá börn?“

  • Albert: „Hvert erum við að fara?“ Pabbi: „Í kirkjugarðinn, manstu þar sem amma er ofan í jörðinni“ A: „Ó já, þar sem amma hans afa var að grafa holu og fór ofaní holuna *leikur að leggjast ofan í holu* og dáaði og setti svo lokið yfir!“

  • Á leiðinni heim úr leikskólanumAlbert: „Það var bíó í dag!“Pabbi: „Frábært! Hvað voruð þið að horfa á?“A: „Það var grænn jólasveinn!“

  • Lítið jólatré

    Albert kom með mér að kaupa jólatré. Á leið aftur að bílnum fann hann litla grein og hrópaði: „Lítið jólatré!“ /Took Albert to buy a Christmas tree. On the way back to the car, he found a little branch and shouted: “A tiny Christmas tree!!”