Albert: *gubbar*
…2 mínútur…
A: „Má ég plís borða pabbi?“
P: „Nei, ef þú borðar þá ælirðu strax aftur“
…4 mínútur…
A: „Pabbi ég elska að æla“
P: „Nú?“
A: „Já ég elska æla að því ég elska borða. Má ég fá borða?“
…skömmu síðar:
Albert: „Ég er ekki veikur“
Pabbi: „Eee kannski of fljótt að segja um það“
A: „Jú pabbi þú ert í öfuga átt og ég er í rétta átt“
P: „Meinarðu að það er rétt hjá þér?“
A: „Já það er rétt hjá mér aþþí ég er ekki veikur og það er öfugt hjá þér“