Pabbi: „Klæða í útiföt, svo förum við í leikskólann!“
Albert: *tekur litla risaeðlu sem hann fékk í verðlaun hjá tannlækni í gær*
P: „Það má ekki taka með dót! Það er ekki dótadagur í dag“
A: „Þetta er ekki dót! Þetta er risaeðla!“
Uppfært í lok dags, á heimleið úr leikskólanum:
Albert: „Pabbi! ekki keyra!“
Pabbi: „Nú?“
A: „Það þarf að spenna belti fyrir risaeðlur!“
