Ýtti á rauða

Mamma: „Ég finn ekki símann, geturðu hringt í hann?“

Pabbi: *hringir*

M: *finnur síma, setur í vasann og fer*

Albert: *dæsir, lítur dapur á pabba með djúpa samúð í augum* „Hún ýtti á rauða“ ??


(hjá ungum mönnum sem vita ekkert skemmtilegra en síma, og vilja helst eyða deginum í að hringja til skiptis í fjölskyldumeðlimi (og afa!) er ekki til stærri glæpur en að „ýta á rauða“ (skella á án þess að svara))


Posted

in

by