Tag: Ance
-
Meðalfell
Við Ance gengum (langleiðina upp) á Meðalfell í Kjós í geggjuðu veðri meðan Albert var í barnaafmæli.
-
Selsskógur
Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache
-
Albert, sjö ára, í baði: „Mamma, hvað er sugar daddy?“ (Mamma, sem er búin að vera heimavinnandi í svolítinn tíma vandaði sig mikið við að orða þetta ekki svo að drengurinn myndi segja – ahh, eins og pabbi!!)
-
Þórufoss
Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂
-
Ekki hringja
Fyrir hreina tilviljun þurftum við Ance bæði að mæta á áríðandi viðburði á sama tíma á laugardegi. Þetta þýddi að við þurftum að skilja Telmu og Albert eftir í tvo tíma. Ekki í fyrsta skipti sosum. T og A fengu skýr fyrirmæli um að hringja ekki nema í neyð. Svo skiljanlega brá Ance þegar síminn…
-
Jákvæðar niðurstöður
Samkvæmt vísindalegri könnun eru það bara Telma og Bubbi (ósýnilegi vinurinn) sem nenna ekki í leik
-
Gamla settið dröslaðist með Húgó upp á Akrafjall í gær og gægðist heim
-
Goggunarröð
„Húgó! Nei, Albert! Nei þú!“ Þegar þú kemst óvart að því hvar þú ert í skammi-goggunarröðinni hjá eiginkonunni
-
Perlan
Frá Ance: Jebb. Þetta voru börnin mín. Öskrandi yfir alla Öskjuhlíðina niður úr Perlunni: „MAMMAAAA, MEGUM VIÐ FÁ ÍS???” á meðan ég var að tjilla með Húgó á túninu fyrir neðan. Seinna spurði ég þau um þessa villimanna hegðun og benti á það að pabbi var nú með þeim. „En hann var búinn að segja…
-
Covidle
Skýringar:
-
Búrfellsgjá
-
Geldingadalur
Við Ance röltum að eldgosinu í Geldingadal Ance and I hiked up to the Geldingadalur volcano