Við: Hvernig væri að prófa að gera eins og eðlilega fólkið og fara eitthvað í vetrarfríinu?
Líka við: Frábær hugmynd. Kannski fengum við hana soldið seint, en jú, frábær hugmynd!
Þannig atvikaðist það að við ókum á Egilsstaði í vetrarveðri og appelsínugulri viðvörun í lok október



