Tag: travel

  • Selsskógur

    Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache

  • Kröfur

    Engin ástæða til að slaka á kröfunum þó maður sé í útilegu

  • Þegar þú sleppir því að taka með bjór í tjaldútileguna en þarft samt að fara út að pissa í 6 stiga hita kl 4 af því þú ert miðaldra

  • Minning: Kvikmyndahátíð

    Haustið 2000 var ég í hlutastarfi sem prófarkalesari á The Baltic Times í R?ga. Einn daginn á rölti um bæinn mætti ég kollega sem var á leið að sækja blaðamannapassa á kvikmyndahátíð. Ég rölti með og á leiðinni náði hún að magna upp í mér púka. Þegar við komum á staðinn laug ég því blákalt…

  • Salou

    Ég fór til Salou í Katalóníu í viku að fylgja Söndru á fótboltamót. Mitt hlutverk var að vera innan seilingar og koma hlaupandi ef hún hringdi og bæði um knús. Geggjað, hugsið þið eflaust! En vandamálið er að ég er ekki búinn til fyrir mikla sól eða hita og kann ekkert að vera á svona…

  • Pása

  • Kom í bústað og sá að fyrri gestur hafði gleymt að logga sig út af Netflix í sjónvarpinu. Eftir talsverða yfirlegu hef ég ákveðið að hæfileg refsing sé að fara í gegnum allt sem er í Currently watching og skippa yfir einn þátt

  • Smásaga: Gamall maður reynir að taka myndir af náttúruundri

  • Góð hugmynd

    Þetta virtist vera svo góð hugmynd í búðinni…

  • Minning – Lyftan í Plavnieki

    Fyrir mjöööög mörgum árum bjó ég í Riga, Lettlandi í nokkra mánuði. M.a. bjó ég í hverfi sem heitir Plavnieki, í stórri blokk sem er sirkabát nákvæmlega eins og næstu 20 blokkir. Ég var á 7. hæð, svo það var ekki gaman þegar lyftan bilaði. Þá sjaldan lyftan virkaði var bara hægt að ýta á…

  • Neinei, bara hann Albert minn, fimm ára og átta daga gamall, búinn að læra að skrifa til að geta spjallað við pabba sinn frá útlöndum

  • Grindhvalavaða

    Innst í Ísafirði Vinsamlegast afsakið hljóðið 🙁