Það eina sem er fallegra en sofandi ungabarn er sofandi ungabarn sem var búið að öskurgráta í 45 mínútur