Saman

Ég er ekki að segja að ég hafi verið með slæma magakveisu í gær, en það fóru 3kg og ég er með harðsperrur í brjóstkassanum


Var búinn að liggja náfölur í rúminu í 14 tíma (utan þess að staulast reglulega á snyrtinguna) þegar Ance skreið uppí og játaði sig sigraða

Einhverjum klukkutímum síðar, þegar við vorum aðeins farin að hressast og spjalla sagði ég: „Jæja, þú getur nú ekki sagt að við gerum aldrei neitt saman“


Posted

in

by