Í gegnum tíðina hef ég verið varaður við hinum ýmsustu afleiðingum þess að eignast börn.
En aldrei nokkurn tímann hefur svo mikið sem ein sála imprað á þeim möguleika að kvöld eitt gæti ég þurft að sitja stjarfur af þreytu að aðstoða barn við að teikna ættartré upp úr Gísla sögu Súrssonar