siggimus
Written by
in
Kvöld. Háttatími
Albert bað mig sitja undir rúminu meðan hann reyndi að sofna: „Þú mátt standa upp og athuga hvort ég sé sofnaður og segja *hvíslar* „banani banani“ … ef ég er vakandi segi ég „Niður“.“