siggimus
Written by
in
Albert gengur framhjá pabba sínum, sem er aðeins afsíðis og með nefið oní símanum. Spyr alvörugefinn: „Ætlar þú ekki að horfa á Júróvisjón tvöþúsundtuttutvö?“