Burstum tennur fyrir háttinn
Albert: „Pabbi á ég að segja þér eitt?“
Pabbi: „Já, segðu mér!“
A:
„Æ, hvað heitiridda aþtur?“
P: ???
A:
„Æ, þarna sem er í stríði við Karíus og Baktus?“
P: ![]()
![]()
„Hérna, me-meinarðu … hvítu blóðkornin?“
A: „Já! Einmitt!“ *bendir á Spiderman plásturinn þar sem hann var bólusettur* „Hvítu blómkornin eru að ráðast á Karíus og Baktus!“ *leikur ógurlegan bardaga eftir hvern Karíus og Baktus liggja örendir*