Sandra: „Ég ætla að búa til hrísgrjónaklatta“
Pabbi: „Kanntu það?“
S: „Ég sá mömmu gera það í gær“
P: „Hmm?“
S: „Já, þú setur bara egg og hveiti“
P: „Ekki hrísgrjón..?“
S: *nær í hrísgrjónapakka*
P: „Ööööö, þarf ekki að sjóða hrísgrjónin?“
S: *hverfur*