Hugleiðingar miðaldra manns sem les Kardemommubæinn fyrir börnin sín, áratugum eftir að hafa séð verkið sjálfur:
- Það er miklu meira um Tobías en mig minnti
- Soffía frænka stoppar mjög stutt hjá ræningjunum
- Allir heita eitthvað, nema bakarinn, pylsugerðarmaðurinn og kona Bastíans bæjarfógeta
Slæmu fréttirnar: Ég er kominn með Hvar er húfan mín á heilann, og ég kann ekki textann
PS: Hvernig í ósköpunum á að vera hægt að syngja „seglgarnsspottana“??
en þessar myndir…