Telma (7): „Ég veit hver gefur í skóinn! Þið!“ *veifar fingri í átt að foreldrum sínum eins og til að segja ligga ligga lá*

Pabbi: *reynir af veikum mætti að kæfa fliss*

Mamma: „Veistu að jólasveinarnir gefa bara þeim sem trúa á jólasveinana í skóinn!“

*löng þögn*

T: „Ég ætla alltaf að trúa á jólasveinana“


Posted

in

by