siggimus
Written by
in
Albert: *labbar í stofunni*
Pabbi: *er í eldhúsinu að vaska upp. Lítur um öxl*
Albert *öskurgrenjar*: „Hættu! Pabbi má ekki horfa mig!“