Pabbi í eldhúsi, talar við sjálfan sig: „Það er nú soldið snemmt, þurfum ekki að borða strax, klukkan er bara 5“
Albert, sem var djúpt sokkinn í leik frammi í stofu, gargar „Má ég sjá!“ hleypur inn í eldhús, bendir á klukkuna og segir „Já! Klukkan er mínútur 6!“