siggimus
Written by
in
Feluleikur
Barn öskrar leiðbeiningar: „Það verður að telja upp’í sófa!“
Pabbi, kankvís: „Hvernig telur þú upp í sófa? Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sófi?“
Pabbi: *veltist um af hlátri*