Pabbi: „Sjáið stelpur hvað tunglið er stórt og fallegt, beint yfir Snæfellsjökli!“
Sandra: „Hvað er Snæfellsjökull margar Hallgrímskirkjur?“
P: „Veit ekki“
S: „En Everest?“
P, sem var á málabraut: „Ööööö, meira en hundrað!“
S: „Telma! Everest er meira en hundrað Hallgrímskirkjur!“
T *skilur ekkert* : „Everest er hundur!“