„Þú gefur hafmeyjunum eitthvað að borða og svo læðistu framhjá eldfjallinu. Yfir brúna yfir ána með eitursnákunum. Ferð svo í gegnum skóginn og læðist framhjá tröllinu og læðist líka á milli indjánatjaldanna því indjánarnir geta skotið þig!
Og þar er fjársjóðurinn!“
Albert fylgist spakur með í bakgrunni

