Svo hægt

Vecmamma (langamma í Lettlandi): „Labbaðu með mér út í póstkassa“

Sandra: „Get ekki, við erum að fara!“

Pabbi: „Við erum ekki að fara strax. Af hverju fórstu ekki með henni?“

S: „En hún labbar svo hægt!“

Ég ræði við hana um að vera góð við langömmu

Fimm mínútum síðar geng ég framhjá glugga og sé að vecmamma er komin næstum hálfa leið út í póstkassa – kannski 20 metra af 40.


Posted

in

by