Tag: latvia

 • Minning: Kvikmyndahátíð

  Haustið 2000 var ég í hlutastarfi sem prófarkalesari á The Baltic Times í R?ga. Einn daginn á rölti um bæinn mætti ég kollega sem var á leið að sækja blaðamannapassa á kvikmyndahátíð. Ég rölti með og á leiðinni náði hún að magna upp í mér púka. Þegar við komum á staðinn laug ég því blákalt…

 • Minning: siggimus prúttar

  Kvöld eitt í Riga, seint um haustið 2000, var ég á leið heim eftir miðnætti, nennti ekki að taka sporvagninn svo ég ákvað að flotta mig á „leigubíl“. Veifaði harkara á Lödu sem hékk saman á lyginni einni og spurði á minni takmörkuðu lettnesku hvað farið til ?genskalna kostaði (Agenskalna, cik maksa). Hann sagði pieci,…

 • Minning – Lyftan í Plavnieki

  Fyrir mjöööög mörgum árum bjó ég í Riga, Lettlandi í nokkra mánuði. M.a. bjó ég í hverfi sem heitir Plavnieki, í stórri blokk sem er sirkabát nákvæmlega eins og næstu 20 blokkir. Ég var á 7. hæð, svo það var ekki gaman þegar lyftan bilaði. Þá sjaldan lyftan virkaði var bara hægt að ýta á…

 • Neinei, bara hann Albert minn, fimm ára og átta daga gamall, búinn að læra að skrifa til að geta spjallað við pabba sinn frá útlöndum

 • Minning

  Daginn sem ég varð tuttugu og níu ára fór ég á ærlegt fyllerí með félögum mínum í R?ga, þar sem ég bjó. Þetta var rosalegt kvöld. Ég man óljóst eftir að sitja á írskum bar og hreyta óbótaskömmum í gengilbeinu sem sagði að fólk væri að kvarta yfir lyktinni af harðfisknum. Daginn eftir rumskaði ég…

 • Feðgar sækja vatn

 • Bíltúr með opis (afa). Albert og pabbi sitja afturí Albert leikur sér með bíl, pabbi skoðar Facebook í símanum Albert: *réttir pabba bílinn* „Nú pabbi leika bíl og ég skoða Júpút“

 • „Pabbi, einhver brotnaðist húsið!“ /”Daddy, somebody broke the house!”

 • Albert fær sér smá sýrðan rjóma

 • Taka 7005

 • Áhrifavaldar

  eru eins allsstaðar

 • Ferja

  Keppnis að vera búinn í sturtu og lagstur í koju áður en skipið leggur úr höfn Mjög notalegt að sigla sofandi yfir Eystrasaltið að næturlagi, nema mögulega þér verði hugsað til Veru Illuga í svefnrofunum…