Ég veit að það lítur út eins og Sandra haldi á ljósmynd af mér ískrandi af gleði yfir nýjum og æðislegum buxum, en (haldið ykkur fast!!) þetta er í raun og veru mynd sem Sandra teiknaði af mér ískrandi af gleði yfir nýjum og æðislegum buxum

PS: Nei, ég er ekki að tromma á ístruna, ég er auðvitað að benda á þessar æðislegu buxur
PSS: Nei, ég á ekki svona nýjar og æðislegar buxur í alvörunni 🙁