Tag: life
-
Foreldrar eða börn?
Telma spurði hvort væru fleiri foreldrar eða börn í heiminum og nú get ég ekki hætt að hugsa um það!
-
Latína
Þegar fílarnir slást bitnar það á grasinu er á latínu: Pugna elephantum, graminis detrimentum
-
Ellilífeyrisþegi
Sko, ég veit alveg að ég lít út eins og ellilífeyrisþegi með lesgleraugun í svona bandi, en mér er sama! Síðan bandið slitnaði í gær er ég tvisvar búinn að láta gleraugun detta í gólfið og einu sinni í hálffullan vask af óhreinu leirtaui
-
Nótt
Í dag lærði ég
-
Skóflur
Ég þarf að kaupa nýja skóflu til að grafa út gömlu skóflurnar
-
Út í góða veðrið
Engin miskunn hjá Magnúsi! Eða kannski frekar Húgó hlífir engum? Fórum einhverra hluta vegna ekki jafn langt og vanalega
-
Albert: „Pabbi, má ég fá epli!“ Pabbi: „Ekkert mál, gjörðu svo vel“ … A: *öskurgrætur* „ÉG TÓK OF STÓRAN BITA!!!“
-
Kósítæm
-
Aðskilnaðarkvíði
Ég er ekki að segja að Húgó sé með aðskilnaðarkvíða, en hann vælir þegar nágranninn fer að heiman…
-
Hvað skyldu nágrannarnir vera að bardúsa?
-
Á nóttunni
Enginn: Ég, kl. 01.28: Ég, kl. 03.14: Ég, kl. 04.35: Ég, kl. 06.08:
-
“Brons”
Án gríns mitt stærsta íþróttaafrek til þessa