Tag: jól
-
Þegar klukkan er 6.23, konan á næturvakt, báðar dæturnar skriðnar upp í rúm til þín — vakandi að sjálfsögðu — og þú færð óþægilegt hugboð um að Bjúgnakrækir hafi gleymt einhverju
-
Telma (3,5) gerir jólakort fyrir opis (afa sinn í útlöndum). Teiknar að sjálfsögðu fyrst draug, krókódíl og saumavél
-
jólapeysa
ég vona að myndin komi því vel til skila hvað ég lagði mikla vinnu í jólapeysuna í ár
-
er ég að gera þetta rétt?
-
eitthvað á þessa leið voru jólin okkar 🙂 gleðilega jólarest! (þó seint sé í bossa klipið) Merry rest of Christmas everyone (better late than never!)
-
Stelpurnar og Ance sátu og pökkuðu inn gjöfum. Sandra: „Pabbi, við erum búin að pakka inn þremur pökkum!“ Pabbi: „Vá, eru rosa margir sem fá pakka frá okkur?“ S: „Já!“ P: „Kannski fáum við einhverja pakka líka?“ S: „Neinei! Við þurfum ekki pakka,“ sagði hún og benti á pakkana tvo sem þær systur gerðu á…
-
jólapeysa
ég vinn ekki ljótujólapeysukeppnina í vinnunni, en ef það væri jólasveinaderhúfuflottukeppni þá væri sigurður orðinn sigurviss
-
Jólin
Eru þetta ekki örugglega jólin 2015 sem eru komin í ikea?
-
jólaævintýri
eftir skemmtilega stund hjá Svövu systur lögðum við semsagt af stað heim á Kjalarnesið aftur um níuleytið í gærkvöldi í ágætu veðri. það fór aðeins að blása þegar við komum í mosó, og þegar við komum út úr mosó var bara hreint doltið pus í því að við keyrðum undan síðasta ljósastaurnum við brúna yfir…
-
Sandra vill þakka Askasleikjó kærlega fyrir rúsínurnar sem hún fékk í skóinn
-
Meira
Sandra horfði út um gluggann og sagði „jólasveinn, meira!“
-
Sandra „aðstoðar“ við að gera piparkökuhús Sandra “helping out” with the gingerbread house