Albert, þriggja ára, nýkominn af hrekkjavökuballi á leikskólanum: „Duru duru duru duru duru duru duru duru dumm! Duru duru duru duru duru duru duru duru dumm! Duru duru duru duru duru duru… Það bera si allir veeeel, þótt úti séu stormur og éééé, allt í góðu inni hjá méééé!“
Tag: Albert
-
-
„Þetta er Albert og ég er leiður af því að allir krakkarnir á leikskólanum voru inni að dansa konga og ég var aleinn úti.“
Albert, leiður -
Albert: „Ég var að læra nýtt lag á leikskólanum!“
Pabbi: „Vá!“
A: ? „Komdu niður, komdu niður, komdu niður, komdu niður, ? komdu niður, komdu niður ?… komdu niður … ? … amma!“ ? -
Albert: „Ég var að læra nýtt lag á leikskólanum!“
Pabbi: „Vá!“
A: „Komdu niður,
komdu niður, komdu niður,
komdu niður, komdu niður,
komdu niður
… komdu niður …
… amma!“
-
Albert: „Pabbi, af hverju eru ský?“
Pabbi: „Skýin eru búin til úr vatni sem er að bíða eftir að koma niður aftur!“
A:
„Og þegar skýin þurfa að pissa, þá kemur rigning!“
-
Albert: „Pabbi, af hverju eru ský?“
Pabbi: „Skýin eru búin til úr vatni sem er að bíða eftir að koma niður aftur!“
A: ? „Og þegar skýin þurfa að pissa, þá kemur rigning!“
-
Hmmm, komst Albert í símann? Hvað ætli hann hafi verið að gera..?
-
Albert situr á klósettinu, hugsi: „Á leikskólanum má ekki segja rass og typpi!“
Pabbi: „Nú?“
…
A: „TYPPARASS!“
P: *reynir að fela fliss*
A: „TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS!“
-
Pjakkur situr á klósettinu, hugsi: „Á leikskólanum má ekki segja rass og typpi!“
Pabbi: „Nú?“
…
Pj: „TYPPARASS!“
Pa: *fliss*
Pj: „TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS!“
-
Þegar þú ert að tala við aldraðan afa barnanna í síma og getur ekki komið í veg fyrir vitleysuna með aðal uppeldisaðferðinni þinni: öskra á börnin
Þrjú glös af mjólk í ísskápnum
Þetta var bara mjólk, en hann kláraði síðustu fernuna í matarboð fyrir ósýnilegu vini sína.
Svo setti hann þetta í ísskápinn og kom á fimm mínútna fresti og fékk sér pínulítinn sopa úr glösunum til skiptis
-
„Albert og pabbi og stórt egg og ramagg og þegar Albert potaði í ramaggið datt stóra eggið og brotnaðist“ -
Guðmund Almáttur
Albert: „Guðmund Almáttur!“
Pabbi:
A: „Það þýðir fyndið!“