Category: social
-
Bóndi
-
2023 endar vel
Albert: „Pabbi, viltu verða ríkur?“
-
Árið
Síðasti dagur ársins
-
Á sleða
-
Íslugtir
-
Tjörnin
Við Sandra og Telma kíktum í bæinn til að eyða smá jólapening
-
Strákur
Les í bók um Haaland, fletti upp hvað búa margir í Kína (mjög margir!), fletti upp hvort hafi orðið meiri kuldi í Rússlandi eða Kanada (Rússlandi). Segi góða nótt við Albert, sest undir rúmið Níu mínútur af rólegum andardrætti og byltum… Albert: „Hvernig segir maður aftur ég er strákur?“ Pabbi: „Öööö, hvað meinarðu?“ A: „Á…
-
Gleðilega hátíð!
Gleðileg jól frá okkur öllum að E12, stórum sem smáum, tví- sem ferfættum! Priec?gus Ziemassv?tkus!
-
Ógn
Þegar við Húgó komum heim úr göngutúrnum ætlaði ég aldrei að ná honum inn því hann var logandi hræddur við jólatréð sem lá ógnandi á gangstéttinni fyrir utan
-
Duolingo
Segðu mér að þú hafir verið atvinnulaus í þrjá mánuði og sért smá obsessive án þess að segja mér að þú hafir verið atvinnulaus í þrjá mánuði og sért smá obsessive
-
Ranghugmyndir
Amerískir grínþættir á níunda og tíunda áratugnum gáfu mér miklar ranghugmyndir um hversu oft ég ætti eftir að hlaupa til og bjóða einhverjum að anda í bréfpoka þegar þau færu að ofanda í kvíðakasti
-
Kvöldmatur
Pabbi: „Æ, eruði að troða í ykkur mat rétt fyrir kvöldmat? Ætlar einhver að borða kvöldmatinn?“ Albert: „Hvað er í matinn?“ P: „Baunasalat“ A: „Jú, ég ætla að borða mjög mikið! Þá get ég farið í Guess my fart í skólanum á morgun!“