Minning

Í maí 2001 hafði úkraínskur rithöfundur samband við mig á ICQ.

Hann sagðist vera að skrifa skáldsögu þar sem fyrir kæmu englar, og bað mig að hjálpa sér því það kom aldrei annað til greina en að englarnir töluðu íslensku


Auðvitað sagði ég já, en því miður heyrði ég ekki aftur í honum


Posted

in

by