Enshittification

Fyrir 7-8 árum átti ég mjög erfitt með að ímynda mér heiminn án Facebook. Núna er það mun auðveldara, enda Fb svo gott sem ónýtt. Það birtast endalust sömu 5-10 póstarnir, helmingurinn auglýsingar. Yfir daginn bætast kannski 10-15 póstar við

Þó ég sé með stillt á að sjá Most recent sé ég reglulega gamla pósta, t.d. 3-4 daga gamlar fréttir um óveður í aðsigi.

Rakst svo á grein(ar) um hvernig græðgi drepur þá sem komast í svona einokunaraðstöðu. Enshittification

Cory Doctorow: Social Quitting

Meira frá Cory Doctorow um sama efni:

“Here is how platforms die: first, they are good to their users; then they abuse their users to make things better for their business customers; finally, they abuse those business customers to claw back all the value for themselves. Then, they die.”

Cory Doctorow

“Where others were cautious, Spotify was reckless. It bought popular podcasts and podcast networks, then severely enshittified their programs by locking them inside Spotify’s walled garden. Audience numbers plummeted, demoralizing podcast creators…”


Posted

in

by