siggimus
Written by
in
Albert gengur eitthvað hægt að sofna. Liggur lengi á hliðinni með augun lokuð en snýr sér svo á bakið og starir upp í loft.
Pabbi: „Er eitthvað erfitt að sofna?“
Albert: „Hvað er bókaormur?“