Þegar Bjúgnakrækir gefur börnunum miða á Emil í skóinn og er svo hugulsamur að láta fylgja með miða fyrir pabba og mömmu

Nú eru liðnir tveir dagar og börnin hafa enn ekki veitt því athygli að Bjúgnakrækir var m.a.s. svo hugulsamur að grafa upp fullt nafn pabba og láta prenta það á alla miðana

PS: Það er ekki svo að börnin fái leikhúsmiða, snjallsíma eða bíla í skóinn á þessu heimili. Bjúgnakrækir átti einfaldlega á lausu gjafabréf síðan 2019 sem höfðu ekki verið leyst út, út af sottlu