
Þegar Albert var búinn að lesa í gærkvöldi fletti hann nokkrar blaðsíður til baka í bókinni og las aftur

„Stúfur gafst upp“!

Hann leit á mig: „Í skólanum eru þau að kenna okkur að gefast ekki upp!“
Í morgun tók hann bókina með til að sýna kennaranum