Untitled

Þreyttur piltur reynir að sofna. Liggur lengi útaf en svo…
Albert: „Pabbi, hvað á ég að gera meðan ég er að bíða eftir að sofna?“
Pabbi: „Prófaðu að hugsa um eitthvað fallegt“
A: *dæsir* „Ég er búinn að hugsa um allt sem er fallegt!“
P: „Ööö, prófaðu þá að hugsa um eitthvað sem er ekki fallegt, en ekki heldur ljótt“
A: *hugsar smá* „Eins og rólur?“

Leave a Reply