Albert samkjaftaði ekki þegar hann átti að fara að sofa í gærkvöldi. Ég sussaði á hann, sagði honum að tala minna og sofa meira, setti m.a.s. fingur á munninn á honum, en munnurinn barasta gat ekki hætt. Á endanum urðu þó þagnirnar lengri og lengri …
Albert: „Á morgun þurfum við að tala um dýr sem fæða egg“
Í morgun minnti ég hann á þetta
A: „Alveg rétt! … snákar!“