Að stilla vekjarann

Sandra: „Pabbi, kanntu að stilla vekjarann minn!?!“

Pabbi: *brettir upp ermar, gúgglar, finnur og lúsles manúal fyrir flotta nettengda snjallvekjarann. fiktar*

P, klukkutíma síðar: „Ég stillti vekjarann á korter í sjö. … En öööö hérna, mögulega hringir hann aftur klukkan sjö og svo líka klukkan átta…“


…tveimur dögum síðar

Sandra: „Ok Google – set alarm“

Vekjari: „Sure, what time?“

S: „Quarter to seven!“

V: „Alarm set for quarter to seven!“


Posted

in

by