Hvernig veit hundur að hundur sé hundur?
Ég fór semsagt að velta þessu fyrir mér á göngu með Húgó í morgun. Lemur í kjós að það er ekki vitað nákvæmlega hvernig hann veit það, en … hundur veit að hundur sé hundur.

https://blogs.scientificamerican.com/dog-spies/do-dogs-know-other-dogs-are-dogs/