
Börnunum fannst ástæða til að merkja gamla
Ástkær eiginkonan: „Hérna, þú hefur yngst um tíu ár…“
Ég: *skoða* „Ööööö, síðan hvenær er kveikt á þessum bjútífílter“ *roðna oní rass*
Öll fjölskyldan: *dansar um og syngur hástöfum*: „PABBI VAR MEÐ BJÚTÍFÍLTER!! PABBI VAR MEÐ BJÚTÍFÍLTER!!“