Frændi minn faldi einu sinni páskaegg fyrir kærustuna áður en hann fór í vinnuna. Hún leitaði, en fann ekki eggið áður en hún þurfti að fara í vinnuna.
Fann eggið loksins seinnipartinn.
Í gasgrilli á yfirbyggðum svölum sem sneru í hásuður í glampandi sól